„Nálćgđ háskóla og háskólaspítala er lykilatriđi í góđu og frjóu samstarfi“

Sćmundur Rögnvaldsson, lćknanemi og formađur Félags lćknanema segir í grein í Fréttablađinu ađ alls ekki megi vanmeta mikilvćgi ţess ađ stađsetja háskólaspítala í nálćgđ viđ háskóla. Í greininni segir Sćmundur međal annars: „Flestum virđist ljóst ađ reisa ţurfi nýjan Landspítala en stađsetning nýs spítala hefur orđiđ talsvert hitamál og umrćđan einkum snúist um umferđar­mál. Hringbraut varđ fyrir valinu í kjölfar ítarlegrar greiningarvinnu sem međal annars tók tillit til nálćgđar viđ HÍ. Í umrćđunni virđist ţessi ţáttur nú hafa veriđ settur í annađ, ef ekki ţriđja sćti. Gagnrýnendur telja ađ nálćgđ háskóla sé óţarfi ţar sem ađ á nýja spítalanum verđi ađstađa fyrir nemendur og hćgt er ađ senda tölvupóst milli stofnana.

Ég hef fengiđ ađ vera hluti af ţví mennta- og rannsóknarstarfi sem fer fram á Landspítala og ég held ađ ţetta sé stórkostlegt vanmat á mikilvćgi sambands háskóla og Landspítala og nálćgđar í ţví samhengi. Ég er ekki tilbúinn ađ samţykkja ađ ţađ eina sem skiptir máli viđ val á stađsetningu nýs spítala sé hvernig best er ađ keyra ţangađ". 

Geinina má lesa í heild sinni hér.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is