Ađalfundur Spítalans okkar heitir á stjórnvöld og ţjóđina alla

Ađalfundur Spítalans okkar heitir á stjórnvöld og ţjóđina alla
Svavar Gestsson og Ásta Möller

 Svavar Gestsson fyrrverandi heilbrigđisráđherra lagđi fram eftirfarandi ályktun á ađalfundinum sem fundargestir samţykktu samhjóđa:

„Ađalfundur landsamtakanna Spítalans okkar lýsir fullum stuđningi viđ nýjan Landspítala viđ Hringbraut og heitir á stjórnvöld og ţjóđina alla ađ standa saman um ţessa mikilvćgu framkvćmdir til ađ bćta heilbrigđisţjónustu landsmanna“.

 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is