Fróđlegt efni um međferđarkjarna og rannsóknarhús

Á nýafstöđunum ađalfundi Landspítala var kynnt ársskýrsla spítalans. Ţar er ýmsar lykiltölur ađ finna um starfsemi Landspítala sem fróđlegt er ađ kynna sér. Viđ vekjum sérstaka athygli á greinargóđum lýsingum á ţví hvađ verđur ađ finna í nýjum međferđarkjarna og rannsóknarhúsi, tveimur af mikilvćgum nýbyggingum Landspítala sem eru komnar á góđan rekspöl. 

Hlekkur á ársskýrsluna er hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is