Hringbraut hefur margítrekađ veriđ stađfest sem besti stađurinn

Á afmćlisdegi samtakanna birti varaformađur stjórnar, Ţorkell Sigurlaugsson, grein í Morgunblađinu undir heitinu „Sátt um uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut“. Í greininni kemur međal annars fram ađ Hringbraut hefur margítrekađ veriđ stađfest sem besta stađsetning fyrir uppbyggingu Landspítala. Ađ ţeirri ákvörđun hafi komiđ fjöldi ráđgjafa, forstjórar Landspítala, borgarstjórn Reykjavíkur, sveitarfélög á höfuđborgarsvćđinu og Alţingi Íslendinga. Ađalskipulag fyrir Reykjavík og deiliskipulag fyrir Landspítalareitinn hefur veriđ samţykkt.

Í greininni kemur einnig fram ađ samiđ hefur veriđ viđ hönnuđi ađ undangengnu útbođi og ađ hönnun spítalans er í fullum gangi međ ţátttöku starfsfólks, sjúklinga, innlendra og erlendra ráđgjafa og hönnuđa.

„Verkframkvćmd er hafin og fyrsta byggingin, sjúkrahótel, verđur risin á vormánuđum 2017“, segir Ţorkell međal annars í grein sinni.

Ţá segir Ţorkell ađ mikilvćgt sé ađ „heilbrigđisvísindasviđ Háskóla Íslands hafi áfram tćkifćri til ađ ţroskast og ţróast međ háskólasjúkrahúsinu viđ Hringbraut".  

Greinina má lesa hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is