Samningur um fullnađhönnun nýs rannsóknarhús

Ţann 7. október síđastliđinn undirritađi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherra, samning um fullnađarhönnun rannsóknahúss. Samiđ var viđ lćgstbjóđanda, hönnunarteymiđ Corpus3, sem nú vinnur ađ fullnađarhönnun međferđarkjarnans. Rannsóknahúsiđ er hluti af Hringbrautarverkefninu, uppbyggingu Landspítala. Međ tilkomu rannsóknahúss sameinast öll rannsóknarstarfsemi Landspítala í eitt hús. Blóđbankinn verđur einnig til húsa í rannsóknarhúsinu.

 

 

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss 

 
 
 
 
 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is