Ađstađa sjúklinga gjörbreytist

Ađstađa sjúklinga gjörbreytist
Dćmi um sjúkrastofu í nýjum spítala

Spítalinn okkar var međ kynningarfund fyrir stofnfélaga í gćr miđvikudag.  Á fundinum kynnti  Anna Stefánsdóttir formađur megináherslur í starfi samtakanna á haustmisseri og Jóhannes M. Gunnarsson lćknir rćddi hvers vegna ekki er hćgt ađ bíđa međ nýbyggingarnar og sýndi stofnfélögum teikningarnar sem liggja fyrir eftir ađ forhönnun er lokiđ.  Fram kom í máli Jóhannesar ađ ađstađa sjúklinga verđur allt önnur ţegar búiđ er ađ byggja.  Allar sjúkrastofur eru einbýli, ţađ skapar meiri hvíld og nćđi fyrir sjúklinga og bćtir svefn.  Flutningar međ sjúklinga milli húsa munu heyra sögunni og innanhús flutningar minnka til muna.  Einbýli munu líka draga úr tíđni spítalasýkinga og  legutími styttist. 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is