Landsamtökin Spítalinn okkar

Mikill fjöldi fólks víđs vegar ađ úr ţjóđfélaginu sótti stofnfund landsamtakanna Spítalinn okkar sem haldin var 9 apríl sl.  Á fundinum var Anna Stefánsdóttir, formađur Rauđa krossins á Íslandi  kjörinn formađur.   Anna er fyrrverandi framkvćmdastjóri hjúkrunar á Landspítala.

Töluverđur hópur manna úr ýmsum stéttum vann ađ undirbúningi ađ  stofnun landsamtakanna sem hafa ţann tilgang ađ vinna ađ nýbyggingu og endurnýjun á Landspítala ţannig ađ húsakostur og umhverfi sjúklinga og ađstađa starfsfólks spítalans ţjóni nútíma ţörfum. Markmiđ félagsins er ađ afla stuđnings međal almennings og stjórnvalda viđ nauđsynlegar úrbćtur á húsakosti spítalans, ađ kynna fyrirliggjandi áćtlanir um endurnýjun og viđbćtur viđ húsnćđi spítalans og ađ draga fram valkosti í fjármögnun og framkvćmd verkefnisins.  Samtökin eru öllum opin. Á ţriđja hundruđ manns höfđu gerst stofnfélagar í Spítalanum okkar viđ lok stofnfundarins.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is