Heilbrigđisráđherra á viđburđi í Hofi

Heilbrigđisráđherra á viđburđi í Hofi
Heilbrigđisráđherra ávarpar gesti

Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra sat fyrirlestra hjá Spítalanum okkar á viđburđinum í Hofi. Hann ávarpađi gesti og sagđi m.a. ađ nú vćri unniđ ađ fullnađarhönnun á sjúkrahóteli Landspítala, en bygging ţess er liđur í endurnýjun húsnćđis spítalans. Hann sagđist vinna í ţví núna ađ fjármunir kćmu á fjárlögum árins 2015 til ađ halda áfram byggingaráformum nýs húsnćđis Landspítala.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is