Spítalinn rís - málţing 6. október

Samtökin Spítalinn okkar standa fyrir sínu ţriđja málţingi á Hótel Natura, fimmtudaginn 6. október kl. 16. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn. Málţing samtakanna hafa veriđ afar vel sótt og oft hafa fćrri komist ađ en vilja. Yfirskrift málţingsins er Spítalinn rís og fyrirlesararnir sem leggja okkur liđ ađ ţessu sinni eru ekki af verri endanum.

Dagskráin er sem hér segir:

Setning
Anna Stefánsdóttir, formađur stjórnar Spítalans okkar

Uppbygging Landspítala - tímamót viđ Hringbraut
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala

Viđ og spítalinn
Guđrún Nordal, forstöđumađur Árnastofnunar

Hringbrautarverkefniđ á fullri ferđ
Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri NLSH

Lokaorđ
Heiđa Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi

Fundarstjóri verđur Garđar Garđarsson lögmađur

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is