VERKEFNAHÓPAR STOFNAĐIR

Stjórn Spítalans okkar hefur ákveđiđ ađ stofna til fimm verkefnahópa. Einn hópurinn fjallar um fjármögnun nýbygging og hefur ţađ ađ markmiđi ađ setja fram tillögur ađ raunhćfum fjármögnunarmöguleikum. Annar hópur fjallar um kynningarmál, sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ halda  úti öflugri kynningu á verkefni Spítalans okkar m.a. međ ţví ađ fá fólk til ađ skrifa greinar í blöđ og á vefmiđla og koma samtökunum á framfćri viđ ljósvakamiđla.  Verkefnahópurinn setur saman stefnu um kynningarmál og hvernig best er ađ kynna Spítalann okkar. Ţriđji hópurinn aflar landsamtökunum nýrra stofnfélaga međ ţađ ađ markmiđi ađ fá til liđs viđ Spítalann okkar breiđfylkingu fólks í landinu.  Fjórđi hópurinn sér um vefsíđuna  og fésbókarsíđuna međ ţađ ađ markmiđi ađ almenningur sé upplýstur um starf Spítalans okkar og fimmti hópurinn sér um fjáröflun til ađ standa straum af kostnađi viđ landsamtökin

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is