Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

27.08.2025

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala 25.8.2025.

Góður texti og myndir sem segja mikið um framkvæmdir í gangi hjá Nýja Landspítala
01.08.2025

Merkilegt viðtal við Runólf Pálsson, forstjóra Landspítala á Sprengisandi

Vildi benda ykkur á mjög áhugavert viðtal við forstjóra Landspítala á Sprengisandi sunnudaginn 27.júlí 2025 https://www.visir.is/k/1789d582-ddc4-40ae-bd8f-911ee0878632-1753615603320/forstjori-landspitalans-segir-yfirsyn-skorta-i-heilbrigdismalum
27.06.2025

Framkvæmdafréttir júní 2025

Nýjustu upplýsingar um framkvæmdir í gangi hjá nýja Landspítalanum
27.06.2025

122. Fundur spítalans okkar haldinn 3. júní 2025

Mætt: Þorkell Sigurlaugsson, Gunnlaug Ottesen, Áslaug Eva Björnsdóttir, Ingibjörg Guðmundsóttir, Berglind Magnúsdóttir og Atli Rúnar Halldórsson. Jón Ólafur Ólafsson fjarstaddur.

Spítalinn okkar

Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?

Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu. 

Lesa meira