Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

28.04.2025

Upplýsingar um málþing sem haldið var 31.3.2025

Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.
20.04.2025

Framkvæmdafréttir apríl 2025

Hér eru fréttir af framkvæmdum vegna helstu nýbygginga- og endurbótaverkefna hjá nýja Landspítala (NLSH).
21.03.2025

121.stjórnarfundur Spítalans okkar 6.mas 2025 kl. 16.00

Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.
21.03.2025

120.stjórnarfundur Spítalans okkar 11. desember 2024

Dagskrá fundarins fjallaði mest um fyrirhugað málþing

Spítalinn okkar

Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?

Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu. 

Lesa meira