Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

20.04.2025

Framkvæmdafréttir apríl 2025

Hér eru fréttir af framkvæmdum vegna helstu nýbygginga- og endurbótaverkefna hjá nýja Landspítala (NLSH).
19.04.2025

Framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu - Nýjar byggingar Landspítala í augsýn

​Landsamtökin Spítalinn okkar stóð fyrir málþings um framtíð íslenskrar heilbrigðisþjónustu í tengslum við nýjan Landspítala mánudaginn 31.mars kl.13.00-16.00 á Hilton Nordica með aðalfyrirlesara, Birgitte Rav Dagenkolv forstjóra Hvidovre Spítalans í Kaupmannahöfn. Lýsti hún uppbyggingu og flutningi í nýbyggingu við spítalann. Kynnt var auk þess undirbúningur flutninga í meðferðarkjarnann og svo heildarþróun allra bygginga innan og utan Hringbrautarsvæðisins til lengri framtíðar. Yfir 100 manns mættu á málþingið og fá allir sendar kynningarnar fljótlega. Þökkum fyrir góða þátttöku á málþinginu enda var mikið í það lagt og án um 500 virkra þáttakenda sem greina kr. 2.500 á ári væri ekki mögulegt fyrir Spítalann okkar að halda svona viðburð.
21.03.2025

121.stjórnarfundur Spítalans okkar 6.mas 2025 kl. 16.00

Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.
21.03.2025

120.stjórnarfundur Spítalans okkar 11. desember 2024

Dagskrá fundarins fjallaði mest um fyrirhugað málþing

Spítalinn okkar

Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?

Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu. 

Lesa meira