Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.
Frágangur undirbúnings málþingsins 31.3. er í gangi og mun Þorkell taka að sér að mestu með aðstoð kynningaríla kynningu málþingsins sem haldur verður 31.mars.
Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?
Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu.