Aðalfundur samtakanna 31. maí

 
Aðalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 16.00 á Hótel Nordica.
 
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
 
i) Kosning fundarstjóra og fundarritara
ii) Skýrsla stjórnar lögð fram
iii) Reikningar lagðir fram til samþykktar
iv) Lagabreytingar
v) Ákvörðun félagsgjalds
vi) Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga
vii) Önnur mál.
 
Að loknum aðalfundarstörfum verður blásið til stutts málþings. Dagskrá þess verður kynnt innan skamms.
 
Með bestu kveðju
 
Stjórn Spítalans okkar