Aðalfundur Spítalans okkar mánudaginn 26.5.2025

Aðalafundur Spítalans okkar verður haldinn n.k. mánudag 26.5 í Grósku (við hlið Íslenskrar erfðagreiningar), Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Fundurinn hefast kl. 16.00 og á kynningar á fundinum flytja Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýja Landspítala (NLSH ohf.) og Alma Möller, heilbrigðisráðherra. Allir velkomnir, félagsmenn og aðrir. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.