Aðalfundurinn Spítalans okkar verður í Nauthól, Nauthólsvík, 9. júní kl. 16.00.
Fundarstjóri: Ásta Möller, hjúkrunarfræðingur og fyrrverandi alþingismaður.
Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir
Við óskum eftir áhugasömu fólki í stjórn - tilnefningar berist til Þorkels Sigurlaugssonar - thorkellsig@gmail.com
Á aðalfundi verða eftirfarandi erindi:
Skyggnst inn í meðferðarkjarnann
Ögmundur Skarphéðinsson, arkitekt
Hlutverk meðferðakjarna í baráttu við smitsjúkdóma
Már Kristjánsson, farsóttalæknir og yfirlæknir smitsjúkdómalækninga Landspítala
Rafræn samskipti, tækninýjungar og framtíðarsýn í heilbrigðismálum
María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands flytur lokaorð.
Verið öll hjartanlega velkomin á aðalfund Spítalans okkar 2020 á Nauthól!