Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er að finna góðar fréttir fyrir uppbyggingu nýs Landspítala. Byggingu meðferðarkjarna við Hringbraut, sem er hjarta starfsemis spítalans, verður hraðað og áætlað að hann verði tekinn í notkun árið 2023.
Nánar má lesa um málið hér.