Landsfundur Landspítala haldinn í Hörpu 16.mars 2025

Mynd af Landsfundi Landspítala. Serkari saman
Mynd af Landsfundi Landspítala. Serkari saman".
 
Þann 16.5.2025 var haldinn Ársfundur Landspítala með afar fróðlegum kynningum. Þann dag fyrir nákvæmlega 25 árum 16.5.2020 var skrifað undir samning um sameiningu Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala. Ársfundurinn endurspeglaði þessi tímamót og eftir nokkra daga verður hægt að ná í upptöku af fundinum. Hann var fróðlegur, jákvæður og endurspeglaði bæði 25 ára sögu og horft var einnig til næstu 25 ára.
 
Svona var dagskrá ársfundarins. https://landspitali.is/default.aspx?PageID=d30d5d7b-b42e-11e7-80fe-005056be0005&itemid=fdc17d06-25c7-11f0-b883-005056bc7093

 

Hér er linkur inn á heimasíðu Landspítala þar sem bæði eru ársskýra og ársreikningur Landspítala og hægt að horfa á allann fundinn á Youtube.  

https://landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2025/05/17/Arsfundur-Landspitala-Upptaka-fra-fundinum/

Með kveðju, Þorkell Sigurlaugsson