Vek athygli á nýjum framkvæmdafréttum frá Nýja Landspítala (NLSH) 25.ágúst. Gott yfirlit um framkvæmdir meðferðarkjarna, rannsóknarhúss, upphaf uppsteypu heilbrigðisvísindasviðs og að lokum hvað stækkun Grensásdeildar gegnur vel. Gott drónamyndband af því. Er þarna tvisvar í viku í líkamsrækt og þetta umbreytir aðstöðu fyrir þá sem þurfa að vera innliggjandi þarna mánuðum saman eftir erfið áföll. Og úrbætur í aðstöðu starfsfólks.
Hér er tengill inn á NLSH þar sem fréttirnar er að finna.
https://nlsh.cdn.prismic.io/nlsh/aKwzI2GNHVfTOQ8j_NSLH-framkvaemdafrettabref_109gildir.pdf