Hægt er að fylgjast með starfi Spítalans okkar í fundargerðum stjórnar. Stjórnin hefur haldið 14 fundi frá stofnfundi Spítalans okkar í apríl sl. Allar fundargerðir eru birtar á heimasíðunni undir krækjunni Um Spítalann okkar.