Spítalinn okkar býður til málþings að loknum aðalfundi þriðjudaginn 15. mars n.k. og hefst það kl. 16.50. Málþingið ber yfirskriftina Sameinaðir kraftar í Vatnsmýrinni.
Dagskrá:
Setning. Þorkell Sigurlaugsson, varaformaður Spítalans okkar
Fyrirlestrar.
Mikilvægi samstarfs Háskóla Íslands og Landspítala. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
Það á enginn eftir að heimsækja þig Sophía. Klara Guðmundsdóttir, læknanemi
Dýnamík í Vatnsmýrinni,. Sara Þórðardóttir Oskarsson, listakona
Lokaorð. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis
Fundarstjóri. Ásta Möller, fyrrverandi alþingismaður
Allir velkomnir.