Stjórn samtakanna endurkjörin á aðalfundi 2021

Stjórnina skipa: 

Anna Stefánsdóttir, formaður
Ásgeir Þór Árnason framkvæmdastjóri Hjartaheilla
Guðrún Ágústsdóttir fyrrum forseti borgarstjórnar
Gunnlaug Ottesen stærðfræðingur
Jón Ólafur Ólafsson arkitekt
Oddný Sturludóttir aðjunkt við Háskóla Íslands og fyrrum borgarfulltrúi
Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri. 

Magnús Pétursson og Guðmundur Sigfinnsson voru kjörnir sem skoðunarmenn reikninga.

Fundargerð frá aðalfundi verður að finna á heimasíðunni undir fundargerðir. 

Sjá má myndir frá aðalfundinum á Facebook síðu samtakanna.