Velferðarnefnd fellir tillögu um endurskoðað staðarval

Í nefndaráliti meirihluta velferðarnefndar kemur meðal annars fram að umsagnir hafi verið neikvæðar í garð tillögunnar og að mikilvægt sé að ekkert verði til að tefja uppbyggingu Landspítala við Hringbraut.

Nefndarálitið má lesa í heild sinni hér.