Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

18.09.2025

Tillaga um geðsvið Landspítala yrði á lóð Landspítala í Fossvogi var samþykkt af skipulagsyfirvöldum til kynningar

Afar gleiðlegar fréttir. Umhverfis og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 17 september að kynna hugmyndir að geðdeild Landspítala yrði byggð við Fossvoegsspítala Landspítala. Tillagan var ítarleg og hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði. Allir fulltrúar í ráðinu samþykktu að þetta færi til kynningar er og lýst er hér nánar.
27.08.2025

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala 25.8.2025.

Góður texti og myndir sem segja mikið um framkvæmdir í gangi hjá Nýja Landspítala
01.08.2025

Merkilegt viðtal við Runólf Pálsson, forstjóra Landspítala á Sprengisandi

Vildi benda ykkur á mjög áhugavert viðtal við forstjóra Landspítala á Sprengisandi sunnudaginn 27.júlí 2025 https://www.visir.is/k/1789d582-ddc4-40ae-bd8f-911ee0878632-1753615603320/forstjori-landspitalans-segir-yfirsyn-skorta-i-heilbrigdismalum
27.06.2025

Framkvæmdafréttir júní 2025

Nýjustu upplýsingar um framkvæmdir í gangi hjá nýja Landspítalanum

Spítalinn okkar

Hvers vegna nýbygging fyrir starfsemi Landspítala?

Betri aðbúnaður sjúklinga, starfsfólks og aðstandenda, færri sjúkrahússýkingar, aukið öryggi, styttri legutími og frekari tækifæri til framþróunar í heilbrigðisþjónustu. 

Lesa meira