Fréttir

Tillaga um geðsvið Landspítala yrði á lóð Landspítala í Fossvogi var samþykkt af skipulagsyfirvöldum til kynningar

Afar gleiðlegar fréttir. Umhverfis og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 17 september að kynna hugmyndir að geðdeild Landspítala yrði byggð við Fossvoegsspítala Landspítala. Tillagan var ítarleg og hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði. Allir fulltrúar í ráðinu samþykktu að þetta færi til kynningar er og lýst er hér nánar.

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala 25.8.2025.

Góður texti og myndir sem segja mikið um framkvæmdir í gangi hjá Nýja Landspítala

Merkilegt viðtal við Runólf Pálsson, forstjóra Landspítala á Sprengisandi

Vildi benda ykkur á mjög áhugavert viðtal við forstjóra Landspítala á Sprengisandi sunnudaginn 27.júlí 2025 https://www.visir.is/k/1789d582-ddc4-40ae-bd8f-911ee0878632-1753615603320/forstjori-landspitalans-segir-yfirsyn-skorta-i-heilbrigdismalum

Framkvæmdafréttir júní 2025

Nýjustu upplýsingar um framkvæmdir í gangi hjá nýja Landspítalanum

122. Fundur spítalans okkar haldinn 3. júní 2025

Mætt: Þorkell Sigurlaugsson, Gunnlaug Ottesen, Áslaug Eva Björnsdóttir, Ingibjörg Guðmundsóttir, Berglind Magnúsdóttir og Atli Rúnar Halldórsson. Jón Ólafur Ólafsson fjarstaddur.

Aðalfundur Spítalans okkar mánudaginn 26.5.2025

Sjá nánari upplýsingar um aðalfudninn með því að smella á myndina hér að ofnan

Landsfundur Landspítala haldinn í Hörpu 16.mars 2025

Hér að neðan eru upplýsingar um landsfund Landspítalans og linkur inn á upptöku af fundinum.

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítalanum

Nýjasta nýtt af gangi mála.

Upplýsingar um málþing sem haldið var 31.3.2025

Meðfylgjandi eru um málþingið sem fjallaði kynningar um nýbyggingu Hvidovre spítalans í Danmörku, undirbúning flutninga í meðferðarkjarna LSH og rannsóknarhús og að lokum kynning á verkefni stýrihóps Nýja Landspítalans.

Framkvæmdafréttir apríl 2025

Hér eru fréttir af framkvæmdum vegna helstu nýbygginga- og endurbótaverkefna hjá nýja Landspítala (NLSH).