Fréttir

Ađalfundur Spítalans okkar 2020

Ađalfundur Spítalans okkar 2020 fór fram í byrjun júní. Anna Stefánsdóttir var endurkjörin formađur stjórnar og áhugaverđ erindi frá Ögmundi Skarphéđinssyni, Má Kristjánssyni og Maríu Heimisdóttur settu svip sinn á fundinn.
Lesa meira

Unnur Brá leiđir nýjan stýrihóp ráđherra

Svandís Svavarsdóttir heilbrigđisráđherra og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráđherra skipuđu nýveriđ stýrihóp sem á ađ annast samţćttingu hins margslungna byggingarverkefnis sem nýr Landspítali viđ Hringbraut er. Unnur Brá Konráđsdóttir leiđir starfshópinn.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar verđur 9. júní

Vegna COVID-19 var ađalfundi samtakanna frestađ í mars. Nú er komiđ ađ ţví ađ láta verđa af ađalfundi og eru allir félagar hjartanlega velkomnir ađ taka ţátt í hefđbundnum ađalfundarstörfum. Ţrjú áhugaverđ erindi verđa einnig á dagskrá.
Lesa meira

Ađalfundi Spítalans okkar frestađ

Vegna COVID-19 veirunnar verđur ađalfundi samtakanna frestađ um óákveđinn tíma. Bestu kveđjur frá stjórn.
Lesa meira

Ađalfundur Spítalans okkar verđur 10. mars á Nauthól

Ţá nálgast ađalfundur samtakanna óđfluga, en hann verđur haldinn 10. mars kl. 16 á veitingastađnum Nauthól.
Lesa meira

Vel sótt og vel heppnađ málţing!

Afmćlismálţing samtakanna Spítalinn okkar var afar vel sótt og vel heppnađ. Gerđur var góđur rómur ađ erindum ţeirra sem stigu á stokk og fjölluđu um menntun, vísindi og nýsköpun í heilbrigđisţjónustu.
Lesa meira

Dagskrá afmćlismálţings 12. nóvember

Senn líđur ađ afmćlismálţingi samtakanna, sem fram fer ţann 12. nóvember. Ţar verđur margt góđra gesta og sérstakur gestur kemur frá Svíţjóđ, frumkvöđullinn Charlotta Tönsgĺrd sem er framkvćmdastýra heilbrigđistćknisprotans KIND APP.
Lesa meira

Afmćlismálţing Spítalans okkar 12. nóvember!

Ţann 12. nóvember verđur afmćlismálţing Spítalans okkar í tilefni fimm ára afmćlis landssamtakanna. Viđ fáum góđa gesti til ađ fagna međ okkur ţessum tímamótum, m.a. Charlottu Tönsgĺrd, framkvćmdastjóra Kind App sem er sćnskt nýsköpunarfyrirtćki tengt heilbrigđisţjónustu.
Lesa meira

Einbýli og innigarđar, hlýleiki og birta

Í nýjum međferđarkjarna Landspítala, hjarta spítalans, verđa ekki langir sjúkrahúsgangar. Áhersla er lögđ á hlýleika, birtu og gróđur, jafnt innan sem utan. Ţá heyrir ţađ sögunni til ađ sjúklingar deili herbergi sem er gjörbylting fyrir sjúklinga, ađstandendur og starfsfólk.
Lesa meira

Fyrsti gestur sjúkrahótels

Ţann 6. maí hóf sjúkrahóteliđ viđ Hildigunnargötu starfsemi sína.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is