Fréttir

Ađalfundur og málţing Spítalans okkar 23.apríl 2024

Ađalfundur og málţing Spítalans okkar 23.apríl 2024

Áttum góđann ađalfund hjá Spítalinn okkar ţann 23.apríl 2024 á 10 ára afmćli samtakanna. Talsvert miklar breytingar urđu á stjórn. Fyrst skal nefna ađ Anna Stefánsdóttir gaf ekki kost á sér, en hún hefur veriđ formađur frá stofnun Spítalans okkar áriđ 2014. Ţćr Guđrún Ágústsdóttir og Anna Lilja Gunnarsdóttir gáfu heldur ekki kost á sér. Í ţeirra stađ voru kjörnar ţćr Anna Sigrún Baldursdóttir, skrifstofustjóri öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg, Guđlaug Rakel Guđjónsdóttir, forstjóri Heilbrigđisstofnunar Suđurnesja og Maria Heimisdóttir, starfsmađur hjá heilbrigđisráđuneytinu, en nú forstöđumađur hjá stýrihóp Nýja Landspítala ohf. og tengiliđur ráđuneytisins viđ stýrihóp Nýja Landspítala ohf. (NLSH ohf.) https://www.stjornarradid.is/raduneyti/nefndir/nanar-um-nefnd/?itemid=d821c013-e87e-11ea-811d-005056bc8c60 . Allar tengjast nýju stjórnarkonurnar velferđarmálum mjög náiđ. Áfram eru í stjórn Erling Ásgeirsson f.v. formađur NLSH, Gunnlaug Ottesen, tölvunarfrćđingur, Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt og Ţorkell Sigurlaugsson, viđskiptafrćđingur og varaborgarfulltrúi í Reykjavík sem var kosinn formađur á ađalfundinum.
Lesa meira

Spennandi málţing á 10. ára afmćlisári Spítalans okkar 23. apríl n.k.

Í tilefni af 10. ára afmćli Spítalans okkar verđur efnt til málţings sem hefst ađ loknum ađalfundi 2024. Ţrjú áhugaverđ erindi verđa í bođi fyrir gesti málţingsins, öll tengjast ţau framtíđ Landspítala
Lesa meira

Ađalfundur Spitalans okkar 2024

Ađalfundur Spítalans okkar verđur haldinn ţriđjudaginn 23 apríl n.k. á Nauthól og hefst kl. 15.00. Núna í ţessum mánuđi eru 10 ár frá stofnfundi Spítalans okkar og verđur ţess minnst á ađalfundinum.
Lesa meira
Góđ grein hjá Runólfi Pálssyni forstjóra LSH í Morgunblađinu 23.10.23

Góđ grein hjá Runólfi Pálssyni forstjóra LSH í Morgunblađinu 23.10.23

Góđ grein hjá Runólfi Pálssyni forstjóra Landspítala í Mogganum í dag 23.10. Hann bendir á ađ 80% starfsfólks spítalans eru konur og konur höfđu einnig frumkvćđi ađ ţví og mikilvćg áhrif međ sjóđsöfnun ađ Landspítali var byggđur viđ Hringbraut áriđ 1930 og ekki má gleyma Barnaspítala Hringsins. Anna Stefánsdóttir fv. hjúkrunarforstjóri hafđi einnig frumkvćđi ađ ţví ađ stofna landssamtökin "Spítalinn okkar" og hefur allt frá stofnun 2014 veriđ formađur og barist fyrir byggingu nýs Landspítala sem nú er kominn vel í gang. - Fyrirhugađur var fundur hjá okkur í stjórn "Spítalans okkar" á morgun, en honum var ađ sjálfsögđu frestađ um viku vegna kvennafrídagsins/-verkfallsins 24.10. Barátta okkar heldur áfram enda ţarf ađ halda núverandi og framtíđar stjórnvöldum viđ efniđ. Geđheilbrigđisţjónusta er t.d. í algjörlega óviđunandi húsnćđi og brýnt verkefni ásamt fleiru.
Lesa meira
Skóflustunga tekin ađ 10.000 fermetra húsnćđi heilbrigđisvísindasviđs HÍ viđ LSH

Skóflustunga tekin ađ 10.000 fermetra húsnćđi heilbrigđisvísindasviđs HÍ viđ LSH

Stór dagur í dag ţegar tekin var skóflustunga ađ 10.000 fermetra húsnćđi heilbrigđisvísindasviđs Háskóla Íslands. Ţađ mun tengjast Lćknagarđi sem er um 8.000 fermetrar og saman verđur ţarna nánast öll ađstađa heilbrigđisvísinda HÍ, lćknanám, lyfjafrćđi, hjúkrunarfrćđi, sjúkraliđar, sjúkraţjálfun, geislafrćđi, sálfrćđi o.fl. Nálćgđin viđ Landspítala og svo báđa háskólana skiptir ţarna miklu máli eins og voru ein rökin fyrir áframhaldandi byggingu viđ Hringbraut.
Lesa meira
Auglýsing málţings Spítalans okkar

Málţing og ađalfundur Spítalinn okkar ţriđjudaginn 25.apríl í Nauthól kl. 15.30. Málţing hefst kl. 16.15.

Ađ loknum ađalfundi Spítalans okkar sem er haldinn ţann 25.apríl kl. 15.30 hefst mjög áhugavert málţing kl. 16.15. Gert er ráđ fyrir samtals 210 milljarđa fjárfestingu í framkvćmdum á Hringbrautarsvćđinu og inn í ţví annar áfangi fjárfestinga í göngudeildarhúsi, meira legurými og fleira. Frétt um ţađ er t.d. á: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/04/19/Aaetlun-um-fjarfestingu-i-heilbrigdi-thjodarinnar/? Meira um dagskrá hér ađ neđan.
Lesa meira

Spennandi dagskrá á ađalfundi og málţingi

Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum mun Spítalinn okkar standa fyrir stuttu málţingi.
Lesa meira

Ađalfundur samtakanna 31. maí

Ađalfundur landssamtakanna Spítalinn okkar verđur á Hótel Nordica ţann 31. maí. Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum verđur blásiđ til stutts málţings.
Lesa meira

Fréttabréf frá stjórn samtakanna

Anna Stefánsdóttir, formađur stjórnar Spítalans okkar, sendi félögum árlegt fréttabréf á dögunum. Ţar er fjallađ um störf og áherslumál stjórnar og nýjustu fréttir af gangi Hringbrautarverkefnisins. Fréttabréfiđ má lesa í heild sinni á heimasíđunni.
Lesa meira

Skóflustunga fyrir rannsóknarhús Landspítala

Sá gleđilegi áfangi náđist föstudaginn 3. september ađ heilbrigđisráđherra, rektor Háskóla Íslands, forstjóri Landspítala og formađur stýrihóps Landspítala tóku skóflustungu ađ nýju rannsóknarhúsi Landspítala.
Lesa meira

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is