Sagt og skrifađ

 

 • "Hagkvćmast vćri ađ byggja upp nýtt hátćknisjúkrahús enda er núverandi húsnćđi bćđi úrelt og kostnađarsamt í rekstri og viđhaldi." segir Ţorkell Sigurlaugsson í grein í Morgunblađinu áriđ 2005
 • "Landspítali er og verđur viđ Hringbraut". segir Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur Spítalans okkar  í viđtali viđ Reykjavík vikublađ 29. apríl 2016
 • "Auđvitađ byggjum viđ og endurreisum eins og hćgt er á Landspítalalóđinni".... segir Elín Hirst alţingismađur í grein í Fréttablđinu 17. mars 2016
 • "Stćrri Landspítali snýst alls ekki um neitt pjatt heldur fyrst og fremst um međferđ og öryggi sjúklinga" segja stjórnendur blóđlćkingadeildar Landspítala  í grein í Fréttablađinu 14. mars 2012. 
 •  Nýr spítali - já takk! segir Hildur Helgadóttir, deildarstjóri í Fréttablađinu 21. febrúar 2012
 • Nýtt hús - til hvers?  Sigurđur Guđmundsson fyrrverandi forseti heilbrigđisvísindasviđs fćrir rök fyrir ţví í grein í Fréttablađinu 28. febrúar 2012 
 • "Nýr Landspítali", grein borgastjórnarmeirihlutans í Fréttablađinu 12. desember 2012 eftir ađ skipulag fyrir nýjan Landspítala var samţykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur.
 • "Spítalinn okkar allra", grein í Fréttablađinu 22. febrúar 2012 eftir Önnu Stefánsdóttur og Gyđu Bldursdóttur, hjúkrunarfrćđinga
 • "Framtíđin bíđur ekki", grein í Fréttablađinu 27. október 2015 eftir lćknana Tómas Guđbjartsson, Magnús Karl Magnússon, Engilbert Sigurđsson, Ölmu D. Möller, Unni A. Valdimarsdóttur, Guđmund Ţorgeirsson 
 • Ţorkell Sigurlaugsson, stjórnarmađur i Spítalanum okkar ritar grein í Morgunblađiđ 22. október 2015 um mikilvćgi ţess ađ nýbyggingar Landspítala rísi sem fyrst.
 •  Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala í ţćttinum Atvinnulífiđ á sjónvarpsstöđinni Hringbraut 20. október 2015
 •  Rćtt var viđ Gunnar Svavarsson frá NSLH og Hermann Guđmundsson frá samtökum um betri spítala á betri stađ í ţćttinum Í býtiđ á Bylgjunni 14. október 2015
 • Gunnar Svavarsson formađur byggingarnefndar NSLH var í viđtali í ţćttinum Samfélagiđ á RÚV 13.október. 2015

 

 

 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is