Konur og Landspítalinn

Áriđ 2015 var öld liđin frá ţví ađ konur fengu kosningarétt og voru kjörgengar á Alţingi Íslendinga. Af ţví tilefni tók Spítalinn okkar saman ţrjá pistla um merkilegan hlut kvenna í framkvćmdasögu spítalabygginga á Íslandi. 

Konur og Landspítalinn / 1. pistill

„Fyrsta máliđ sem vér viljum vinna ađ er stofnun Landspítala.“
(Ingibjörg H. Bjarnason)

Á ţessu merkisári 2015 er ţví fagnađ ađ 100 ár eru liđin frá ţví ađ konur fengu kosningarétt á Íslandi. Tímamótunum verđur fagnađ á margvíslegan hátt og samtökin Spítalinn okkar vilja gjarnan nýta tćkifćriđ og vekja athygli á hlut kvenna í byggingarsögu spítala á Íslandi. Sá hlutur er geysistór og hefur skipt höfuđmáli í uppbyggingu heilbrigđiskerfis ţjóđarinnar.

Ţađ hefur aldrei fariđ hljótt um byggingu Landspítala. Hún var ţrćtuepli ţjóđarinnar, bćđi innan Alţingis sem og utan, um aldamótin 1900. Barátta kvenna fyrir spítalabyggingu teygir sig aftur til ársins 1901 en ţá gerđu St. Jósefssystur Alţingi tilbođ um byggingu 30-40 rúma spítala í Reykjavík. Sú barátta var ekki átakalaus en fyrir tilstuđlan systranna reis Landakostspítali og var tekin í notkun 1902.

Ţá taldi Alţingi ađ nóg vćri gert í bili og ađ ekki ţyrfti ađ huga meira ađ byggingu Landspítala. Ţađ var svo ţann 19. júní áriđ 1915 sem Alţingi samţykkti lög um stjórnarfarsleg réttindi kvenna sem veittu ţeim kjörgengi og kosningarétt til jafns viđ karla.  Af ţví tilefni sáu konur ástćđu til ađ fagna og minnast međ eftirminnilegum hćtti ţessum mikilvćga áfanga í sögu kvenna.  

Tvö kvenfélög í Reykjavík tóku sig saman og stefndu saman stjórnum og formönnum kvenfélaga í landinu til ađ rćđa hvađ gera ćtti til ađ minnast ţessa mikilvćga viđburđar á minnisverđan hátt. Konur frá 12 kvenfélögum mćttu til fundar í húsnćđi Kvennaskólans og hlýddu á framsögu Ingibjargar H. Bjarnason skólastjóra og síđar ţingkonu. Hún sagđi međal annars:

„Fyrsta máliđ sem vér viljum vinna ađ er stofnun Landspítala. Vér munum starfa ađ ţessu á tvennan hátt: Í fyrsta lagi međ sjóđsstofnun og í öđru lagi međ ţví ađ beita áhrifum vorum um allt land til ađ berjast fyrir ţessu máli og fá Alţingi og landsstjórnina til ađ taka máliđ til undirbúnings og framkvćmda.“

Ingibjörg H Bjarnason var í hópi tólf kvenna sem sömdu frumvarp er flutt var á Alţingi áriđ 1915 um ţörfina fyrir byggingu Landspítala. Eftir ađ hún var kosin á ţing áriđ 1922 varđ hún ein ađaltalskona Landspítalamálsins eins og ţađ var kallađ. 

Í nćsta pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala verđur fjallađ um Landspítalasjóđinn sem konur stóđu ađ og margvísleg önnur međöl sem konur notuđu í baráttu sinni fyrir byggingu Landspítala.

Konur og Landspítalinn / 2. pistill

„Ţörfin kallar hćrra međ hverju ári.“ 
(Ingibjörg H. Bjarnason)

Í öđrum pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala verđur fjallađ um Landspítalasjóđ. Til hans var stofnađ áriđ 1915 og efndu konur til fjölbreyttra viđburđa um allt land til ađ safna fé í sjóđinn. Međal annars stóđu ţćr fyrir mikilli útihátíđ á Austurvelli í tilefni af útgáfu fyrsta tölublađs 19. júní áriđ 1917. Konur gengu fylktu liđi frá skólagarđinum viđ tjörnina međ konu í broddi fylkingar sem bar íslenska fánann. Ţađ mun hafa veriđ í fyrsta sinn sem íslenski fáninn var borinn í skrúđgöngu. Í árslok 1917 höfđu safnast 45.000 krónur í sjóđinn – en nćstu árin gerđist harla fátt, utan vinnu viđ teikningar.

Konum fór ađ leiđast hikiđ á landsstjórninni og ađgerđarleysi Alţingis og áriđ 1923 tekur Ingibjörg H. Bjarnason máliđ upp í rćđustól Alţingis. Ţar segir hún međal annars: „og afskiptum íslenskra kvenna má vissulega ađ nokkru leyti ţakka ţađ ađ landspítalamáliđ á nú nćrri óskipt fylgi allra, jafnt karla sem kvenna um land allt.

Í rćđu sinni reifađi hún einnig kyrrláta en ötula baráttu kvenna árin áđur og mikilvćgi sjóđsins sem fólk af öllu landinu hafđi lagt fé til, fyrir ţeirra tilstuđlan. Svo segir orđrétt í rćđunni: „Ég skal í ţessu sambandi taka ţađ fram ađ konur ćtluđu sér aldrei ţá dul ađ reisa landspítala. Ţeim var frá upphafi ljóst ađ ţađ hlyti ríkissjóđur ađ gjöra og ţađ viđurkennir bćđi ţing og stjórn. En viđ svo búiđ má ekki lengur standa. Ţörfin kallar hćrra međ hverju ári, ţörfin fyrir bćttum kjörum sjúklinga og ţörfin fyrir betri námskjörum lćknaefna.

Eftir ţetta hófu konur viđrćđur viđ landsstjórnina um ađ ríkiđ legđi fé til framkvćmda á móti fé úr Landspítalasjóđnum. Konur töldu sig hafa samiđ um fjárframlög til byggingarinnar áriđ 1924 en ekki var stafkrók um framkvćmdir viđ landspítala ađ finna á fjárlögum fyrir áriđ 1925. Urđu ţađ konum mikil vonbrigđi og skrifuđu ţćr í blađiđ Iđunni í febrúarmánuđi ţađ ár: „Ţađ reyndist rétt sem oss grunađi ađ eigi mundi neitt gert af hálfu ríkisstjórnarinnar til ţess ađ koma byggingu landspítala á rekspöl. Fjárlagafrumvarpiđ nefnir hann ekki á nafn. En ţó mun máliđ ekki dautt heldur mun ţađ sofa, ţví lífsmark er međ ţví ţar sem gerđ hefur veriđ kostnađaráćtlun og uppdrćttir ađ sjúkrahúsi.

Í nćsta pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala verđur fjallađ um borgarafund sem talskonur spítalans stóđu ađ og kom málinu á skriđ. Svo mjög var ţolinmćđi ţeirra á ţrotum ađ Bríet Bjarnhéđinsdóttir lagđi til ađ Alţingi myndi einungis starfa annađ hvert ár, hitt áriđ rynni kostnađur viđ ţinghald í byggingasjóđ nýs Landspítala.

Konur og Landspítalinn / 3. pistill

Kemur nú til kasta ríkisstjórnarinnar ađ sýna hvađ hún vill fyrir máliđ gera.
(úr pistli í 19. júní, áriđ 1926)

Í ţriđja pistli um hlut kvenna í byggingarsögu Landspítala dregur til tíđinda. Í aprílmánuđi áriđ 1925 var ţolinmćđi kvenna á ţrotum enda bólađi ekki á efndum yfirvalda um byggingu Landspítala. Stjórn Landspítalsjóđs bođađi ţví til almenns fundar í Nýja bíói ţann 15. apríl ţar sem rćđa skyldi framkvćmdir viđ landspítala. Stjórn sjóđsins hafđi bođiđ ţingmönnum og ráđherrum til fundarins og ţađ var eins og viđ manninn mćlt: Fullt var út úr dyrum á fundinum af konum jafnt sem körlum. Framsögu hafđi Ingibjörg H. Bjarnason ţingkona og ein ötulasta talskona framkvćmda viđ spítalabyggingu á Alţingi. Margir tóku til máls á fundinum, međal annars Bríet Bjarnhéđinsdóttir sem stakk upp á ţví ađ Alţingi yrđi ađeins haldiđ annađ hvert ár en kostnađur viđ ţinghald hitt áriđ rynni til byggingasjóđs spítalans.

Eftir fundinn í Nýja Bíói komst skriđur á máliđ. Landspítalsjóđur, sem ţá hafđi safnađ 250.000 krónum, gerđi ríkisstjórninni tilbođ um fjárframlag svo hefja mćtti framkvćmdir áriđ 1925. Lćknafélag Reykjavíkur hvatti Alţingi til ađ taka ţessu tilbođi kvenna og hefja framkvćmdir. Auk ţess sendi lćknadeild Háskóla Íslands Alţingi álitsgerđ um máliđ.

Á árunum 1925-1930 tóku fyrstu byggingar Landspítala ađ rísa. Allan ţann tíma fylgdust konur vel međ framkvćmdum og létu í sér heyra ef ţeim fannst ríkisstjórnin ekki standa viđ sitt. Á ţessum árum skrifuđu konur ćvinlega um framkvćmdirnar og gang mála í blađiđ 19. júní. Í blađinu áriđ 1926 áréttuđu konur ábyrgđ ríkisstjórnarinnar: „Landspítalasjóđur Íslands hefur lagt fram ţađ fé er hann hefur skuldbundiđ sig til ađ leggja fram ţetta ár. Kemur nú til kasta ríkisstjórnarinnar ađ sýna hvađ hún vill fyrir máliđ gera. Ţađ vćri illa fariđ ef nú yrđi numiđ stađar viđ verkiđ og ţađ látiđ bíđa nćsta árs. Ţađ vćri ţvert ofan í ţann samning sem gerđur var viđ stjórn Landspítalssjóđs.

Konur lögđu mikiđ á sig viđ fjársöfnun til spítalabyggingarinnar en ekki síđur er ađdáunarvert ađ lesa um einurđ ţeirra viđ ađ afla málinu stuđnings međal landsmanna. Ţćr létu aldrei deigan síga ţau 15 ár sem liđu frá Kvennaskólafundinum áriđ 1915 ţar til byggingin var tekin í notkun í desember áriđ 1930. Fjársöfnun kvennanna stóđ undir ţriđjungi stofnkostnađar spítalans á ţeim tíma, 400.000 krónur komu úr Landspítalasjóđi en stofnkostnađur nam rúmlega einni milljón króna.

Hlutur kvenna í sjúkrahúsuppbyggingu Íslendinga er langtum stćrri en hér hefur veriđ fjallađ um í ţremur stuttum pistlum. Ţađ er von samtakanna Spítalans okkar ađ á aldarafmćlisári kosningaréttar kvenna verđi ţessi merkilegi hlutur kvenna í uppbyggingu og framţróun heilbrigđismála Íslendinga byr í seglin fyrir uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala.

Orđ Ingibjargar H. Bjarnason sem féllu áriđ 1923 eiga jafn vel viđ í dag: Ţörfin kallar hćrra á hverju ári.

Samantekt önnuđust Anna Stefánsdóttir og Oddný Sturludóttir, í stjórn samtakanna Spítalinn okkar. 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is