„Sameinađir kraftar í Vatnsmýrinni“

„Sameinađir kraftar í Vatnsmýrinni“
Klara Guđmundsdóttir og Sara Ţórđard. Oskarsson

„Međ málţinginu í dag ţá viljum viđ ítreka mikilvćgi ţess ađ ekki verđi hnikađ frá ţeirri ákvörđun ađ uppbygging nýs Landspítala verđi viđ Hringbraut. Stađsetningin er mjög mikilvćg fyrir ţađ háskólaumhverfi sem ţarna er, tengslin viđ heilbrigđisvísindasviđ Háskóla Íslands og ţćr greinar sem eru í Háskólanum í Reykjavík og tengjast spítalanum ásamt líftćknifyrirtćkjum sem risin eru í Vatnsmýrinni". Ţetta segir Anna Stefánsdóttir formađur samtakanna. Hún segir ennfremur:

„Mikilvćgt er ađ heyra skođanir unga fólksins hér í dag og greinilegur samhljómur međ ţví sem ţar kom fram međ helstu áherslum okkar hjá samtökunum“.

Ţrír fyrirlesarar fluttu erindi á málţinginu: Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands, Klara Guđmundsdóttir lćknanemi og Sara Ţórđardóttir Oskarsson listamađur.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sagđi ađ samstarf Háskóla Íslands og Landspítala vćri afar mikilvćgt:

„Stofnanirnar störfuđu náiđ saman og samstarfiđ hefur leitt af sér mikinn árangur í vísindastarfi á alţjóđlegum vettvangi, ekki hvađ síst međ sameiginlegum birtingum í vísindatímaritum. Samstarf á sviđi kennslu og starfsţjálfunar er einnig mjög mikilvćgt og stundum er sagt ađ Landspítalinn er stćrsta kennslustofa Háskóla Íslands."

Fyrirlestur Klöru Guđmundsdóttur lćknanema, bar yfirskriftina „Ţađ á enginn eftir ađ heimsćkja ţig Sophia“. Klara veitti innsýn í núverandi ástand á Landspítala og lagđi áherslu á óhagrćđi ţess ađ reka bráđaţjónustu á tveimur stöđum í borginni. Sagđi hún ađ ađstađan vćri óbođleg og ađ núverandi ađstađa á Landspítala vćri ógn viđ öryggi sjúklinga.

Fyrirlestur Söru Ţórđardóttur Oskarsson listakonu „Dýnamík í Vatnsmýrinni“ fjallađi um mikilvćgi ţess ađ snúa ekki af leiđ í fyrirhugađri uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut. Sara lagđi mjög mikla áherslu á nálćgđ spítalans viđ háskóla, rannsóknarstofnanir og fyrirtćki til ađ viđhalda ţróun í lćknavísindum.

Sara hvatti stjórnvöld ađ tefja ekki fyrirhugađa uppbyggingu nýs Landspítala á Hringbraut.   Sjá frétt


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is