Ađalfundur og málţing Spítalans okkar 23.apríl 2024

Fyrir hönd stjórnarinnar ţakkađi Ţorkell Sigurlaugsson Önnu Stefánsdóttur fyrir einstaklega öfluga baráttu fyrir uppbyggingu fyrsta áfanga Nýja Landspítala á árunum 2014-2018 ţegar mikil óvissa var upp tímasetningar og fjármögnun framkvćmda.  Samstarf okkar viđ Önnu var afar ánćgjulegt og hún hefur skráđ sig á spjöld sögunnar sem ein ţeirra nokkurra kvenna sem hafa átt sinn ţátt í uppbyggingu spítalabygginga og spítalastarfsemi í meira en 100 ár.
   - Samţykktar voru breytingar á lögum samtakanna ţar sem hlutverkiđ var víkkađ út og nćr til samstarfsađila sem tengjast bćđi ađflćđi og fráflćđi Landspítala, ađbúnađi starfsmanna og sjúklinga og ţeim mönnunarvanda sem er viđvarandi. Munum ţví leggja auka áherslu á ţessa ţćtti auk áframhaldandi mikilvćgi sjúkrahúsbygginga og endurnýjun eldri bygginga. 
   - Ađ loknum ađalfundi var haldiđ afar fjölmenn málţing sem fyllti salinn á Nauthól ţar sem Runólfur Pálsson, forstjóri LSH, Jón Hilmar Friđriksson, forstöđumađur hjá LSH og Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri Nýja Landspítala (NLSH) fluttu afskaplega fróđleg erindi sem gáfu svo sannarlega innsýn í ţau krefjandi verkefni sem framundan eru nćstu 5 árin og reyndar lengra inn í framtíđina. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is