Afar vel heppnað málþing

Afar vel heppnað málþing
Á málþingi Spítalans okkar

Fjölmenni sótti afar vel heppnað málþing Spítalans okkar á Hótel Reykjavík Natura síðastliðinn þriðjudag. Á málþinginu var fjallað um þau tækifæri sem skapast fyrir starfsemi Landspítala þegar flutt verður í nýtt húsnæði. Meðal fyrirlesara var Hulda Gunnlaugsdóttur fyrrverandi forstjóri Landspítala. Hún sagði m.a. í erindi sínu:

„Ná­lægð Land­spít­ala við Há­skóla Íslands mun stuðla að öfl­ugra vís­inda­starfi og mun nýr Land­spít­ali verða mik­il­væg stoð í ís­lensku sam­fé­lagi fyr­ir kom­andi kyn­slóðir.  Starfs­um­hverfið mun breyt­ast og sam­ein­ing­in mun leiða til margra já­kvæðra þátta í starfs­manna­mál­um og með nýj­um Land­spít­ala verður hægt að full­nýta allt sem ný upp­lýs­inga­tækni býður upp á.“


Svæði

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnæðis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is