Arđgreiđslur frá Landsvirkjun gćtu stađiđ undir kostnađi viđ nýbyggingar Landspítala

Hörđur Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagđi í fréttum Stöđvar 2 í gćr ađ afkoma fyrirtćkisins sé mjög góđ og ađ arđgreiđslur frá Landsvirkjun gćtu stađiđ undir kostnađi viđ nýjan Landspítala.

 „Viđ höfum veriđ ađ borga núna undanfarin ár svona um 1,5 milljarđ sem er ekki mikiđ fyrir fyrirtćki eins og Landsvirkjun en okkar mat er ađ ţetta gćti fariđ upp í svona 10- 20 milljarđa á ári“ segir Hörđur.

Til samanburđar má geta ţess ađ framkvćmdakostnađur viđ nýbyggingar Landspítala er áćtlađur um 50 milljarđa króna sem dreifist á sjö ára tímabil.

Sjá frétt á heimasíđu Nýs Landspítala


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is