Forhönnun á nýju rannsóknarstofuhúsi Landspítala rýnd

Starfsfólk Landspítala ásamt ráđgjöfum rýnir núna í vikunni forhönnun á rannsóknarstofuhúsi nýs Landspítala. Samkvćmt forhönnuninni verđur ţyrlupallur ofan á húsinu. Í tengslum viđ rýnivinnuna hélt  Böđvar Tómasson, fagstjóri bruna og öryggissviđs Eflu verkfrćđistofu, fyrirlestur um ýmis atriđi sem snúa ađ byggingu ţyrlupallsins.

Margir ađilar koma ađ  samstarfi um hönnun og ţróun ţyrlupallsins og á fundinum voru m.a. Sigurđur Heiđar Wiium yfirflugstjóri Landhelgisgćslunnar og Sindri Steingrímsson flugrekstrarstjóri sem svöruđu fyrirspurnum ásamt Böđvari.

Sjá frétt á www.nýrlandspitali.is
Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is