Hvađ verđur ađ finna í rannsóknarhúsi Landspítala?

Úr 16 húsum í eitt rannsóknarhús

Rannsóknahús Landspítala er ein fjögurra bygginga sem fellur undir byggingarverkefni Nýs Landspítala (NLSH). Međ byggingu ţess munu fjölmargar rannsóknarstofur spítalans sameinast á einum stađ. Í dag eru ţćr dreifđar í sextán hús víđs vegar um borgina, m.a. á Hringbrautarlóđ spitalans, í Fossvogi, viđ Ármúla og flestar búa rannsóknarstofurnar viđ afar ţröngan kost.

Ókostir dreifđrar starfsemi rannsókna

Ţegar starfsemi dreifist jafn víđa og rannsóknarstarfsemi Landspítala hefur gert hingađ til, hljótast af ţví margvíslegar neikvćđar aukaverkanir, s.s. sóun mannauđs, tćknibúnađar og ţekkingar. Rekstrarkostnađur verđur hćrri ţví meira ţarf ađ fjárfesta í tćkjum ţegar sérhćfđ ţekking dreifist á of marga stađi. Sérhćfđ ţekking nýtist vitanlega best í samstarfi stćrri hóps sem starfar náiđ saman dags daglega.

Öryggi er mikilvćgt í ţessu samhengi, ţađ blasir viđ ađ ţegar rannsóknarstarfseminni er fyrirkomiđ á einum stađ verđur öryggi í t.d. móttöku og međferđ sýna mun meira. Miđlćg sýnamóttaka ţýđir ekki eingöngu mikiđ rekstrarhagrćđi heldur einnig – og umfram allt faglegan ávinning, tímasparnađ – og meira öryggi.

Fjölbreytt hlutverk rannsóknarhúss

Meginhlutverk rannsóknastofa spítalans er ađ sinna ţjónusturannsóknum viđ sjúklinga, eins hratt og örugglega og verđa má. Einnig sinna rannsóknarstofur spítalans sérhćfđum rannsóknum fyrir Landspítala, ađrar heilbrigđisstofnanir sem og lćknastofur. Ţví til viđbótar sinna ýmsar rannsóknastofur spítalans ţjónustu fyrir heilbrigđisyfirvöld, t.a.m. á sviđi lýđheilsu, smitvarna og blóđgjafafrćđi og mörgu fleiru. Viđ erum fámenn ţjóđ og ţví er slík samtvinnun óhjákvćmileg og beinlínis ćskileg. Landspítali er ţjóđarsjúkrahús og eina háskólasjúkrahúsiđ okkar. Ţađ gegnir ţví veigamiklu hlutverki viđ ađ afla nýrrar ţekkingar í heilbrigđisvísindum.

Rannsóknarhús er menntastofnun

Rannsóknarhús gegnir einnig mikilvćgu hlutverki sem menntastofnun. Menntun fjölmargra heilbrigđisstétta er snar ţáttur í starfsemi rannsóknarhúss, ekki síđur en annarra sviđa háskólaspítala. Styrkur sjúkrahúss sem háskólasjúkrahúss liggur ekki síst í  rannsóknastofum, bćđi ţeim hluta sem ţjónar sjúklingum beint og ţeim hluta sem snýr ađ menntun, öflun nýrrar ţekkingar og reynslu.

Átta sérgreinar, áhćtturannsóknarstofa – og Blóđbankinn

Á rannsóknasviđi eru átta sérgreinar lćkningarannsókna: blóđmeinafrćđi, erfđa- og sameindalćknisfrćđi, klínísk lífefnafrćđi, ónćmisfrćđi og gigtarrannsóknir, sýklafrćđi og veirufrćđi, líffćrameinafrćđi og krufningar ásamt lífsýnasöfnum.

Međ tilkomu rannsóknarhússins verđur einnig hćgt ađ opna fullkomna áhćtturannsóknarstofu ţar sem sýni sem grunuđ eru um ađ innihalda mjög hćttulegar og bráđsmitandi bakteríur eđa veirur, eru tekin til rannsóknar í algjörri einangrun.

Einn virđulegasti banki landsins, sjálfur Blóđbankinn, verđur einnig í rannsóknarhúsi Landspítala. Blóđbankinn ţjónar öllu landinu og starfsemi hans tekur til allrar blóđsöfnunar- og flokkunar, skimunar, blóđhlutavinnslu, stofnfrumuvinnslu og stofnfrumumeđferđar (e. cellular therapy) sem er nýlegur vaxtarsproti.

Rannsóknarhús er mikilvćgur hlekkur í heildaruppbyggingu Landspítalans viđ Hringbraut. Framundan er lokađ útbođ ţar sem fjögur hönnunarteymi skila inn tillögum. Áćtlađ er ađ bygging rannsóknarhúss hefjist áriđ 2019.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is