Nýr áfangi ađ hefjast í uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

Ţađ er mikiđ fagnađarefni ađ nýr áfangi í uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut er ađ hefjast. Útbođ í framkvćmdir viđ jarđvinnu á Hringbrautarlóđinni var auglýst í dag. 

Í fréttatilkynningu frá Nýjum Landspítala ohf. kemur fram ađ útbođiđ sé vegna framkvćmda viđ Hring­braut­ar­verk­efniđ. Ţar segir: „Um er ađ rćđa fram­kvćmd­ir vegna jarđvinnu fyr­ir međferđar­kjarn­ann, göt­ur, göngu­stíga, bíla­stćđi og ann­an lóđafrá­gang, ásamt fyr­ir­huguđum bíla­kjall­ara.“ 

Međferđar­kjarn­inn er stćrsta bygg­ing­in í upp­bygg­ingu Hring­braut­ar­verk­efn­is­ins. Ađrar bygg­ing­ar eru nýtt sjúkra­hót­el, sem ţegar er risiđ og verđur tekiđ í notk­un inn­an skamms, rann­sóknar­hús og bíla­stćđa-, tćkni- og skrif­stofu­hús. 

Fréttatilkynningu má lesa hér.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is