Samstarf sviđsráđs heilbrigđisvísindasviđs, Spítalans okkar og NLSH.

Samstarf sviđsráđs heilbrigđisvísindasviđs, Spítalans okkar og NLSH.
Fundađ međ sviđsráđi heilbrigđisvísindasviđs HÍ
Á fundi sem sviđsráđ heilbrigđisvísindasviđ Háskóla Íslands bođađi til, rćddu Anna Stefánsdóttir formađur Spítalans okkar og Jóhannes M. Gunnarsson ráđgjafi hjá NLSH áćtlanir um ađstöđu nemenda heilbrigđisvísindasviđs í nýbyggingum Landspítala.
 
Einnig voru til umfjöllunar áćtlanir Háskóla Íslands um nýbyggingu fyrir starfsemi heilbrigđisvísindasviđs en í samţykktu deiliskipulagi á lóđ Landspítala viđ Hringbraut er gert ráđ fyrir langţráđum nýbyggingum heilbrigđisvísindasviđs.
 
Góđar umrćđur voru á fundinum um uppbyggingu Landspítala og mikilvćgt samstrarf heilbrigisvísindasviđs og spítalans. Einhugur var um ađ halda samstarfinu áfram sem samtökin Spítalinn okkar fagna mjög. 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is