Stefnir í stórtíđindi varđandi uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut

Kristján Ţór Júlíusson heilbrigđisráđherra var bjartsýnn á uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut á ársfundi spítalans í síđustu viku. Ţar sagđi hann međal annars: „Áriđ 2016 eru tćpir tveir milljarđar ćtlađir í Nýjan Landspítala og nú stefnir í stórtíđindi, ţví fimm ára fjármálaáćtlun ríkisins verđur kynnt á nćstu dögum og ég get sagt ţađ strax ađ ţar er í fyrsta sinn áćtlađ fyrir milljarđa framkvćmdum viđ međferđarkjarna nýs spítala sem rísa mun á lóđ Landspítalans viđ Hringbraut í samrćmi viđ áćtlanir og ákvarđanir stjórnvalda og fyrirliggjandi skipulag. Í áćtluninni er tryggt fjármagn sem gerir kleift ađ bjóđa út framkvćmdir viđ nýjan međferđarkjarna strax og hönnunarferlinu lýkur áriđ 2018“.

Sjá frétt á heimasíđu velferđarráđuneytisins og heimasíđu Landspítala


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is