Uppbygging viđ Hringbraut kynnt á Heilsudegi HÍ

Uppbygging viđ Hringbraut kynnt á Heilsudegi HÍ
Ţorkell međ nemendum

Heilsudagurinn er árlegur viđburđur á Heilbrigđisvísindasviđi Háskóla Íslands. Ţar gefst nemendum tćkifćri til ađ kynna sér margs konar starfsemi á heilbrigđissviđi. Ţorkell Sigurlaugsson, varaformađur og Jón Ólafur Ólafsson stjórnarmađur í Spítalanum okkar kynntu nýbyggingar Landspítala. Margir nemendur heimsóttu básinn og sýndu verkefninu mikinn áhuga. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is