„Allir á einum stađ“

Gunnar Bjarni Ragnarsson krabbameinslćknir og Maríanna Garđarsdóttir röntgenlćknir voru í Morgunútgáfunni á RÚV í morgun. Fram kom í máli ţeirra hversu mikil vinnuhagrćđing ţađ vćri ef öll bráđstarfsemi Landspítala vćri á einum stađ. Fjarlćgđ milli húsa Landspítala ţar sem bráđastarfsemin er rekin skapar vandamál fyrir sjúklinga sem ţarf ađ flytja milli húsa, oft bráđveika. 

Maríanna sagđi ađ nýtt húsnćđi Landspítala mundi gjörbreyta starfsemi myndgreiningardeildar ţar sem rekin yrđi ein myndgreiningardeild. Í máli Gunnars kom fram ađ krabbameinslćknar eiga mikiđ samstarf viđ ađra sérgreinalćkna sem margir eru stađsettir í öđru húsi ásamt sjúklingunum, ţađ er tímasóun ađ fara milli húsa og stundum varla framkvćmanlegt í önnum dagsins.

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is