Umbreytinga þörf í geðheilbrigðisþjónstu fyrir börn

Heilbrigðisráðuneytið birtir nú stöðuskýrslu um fyrsta fasa umbreytinga í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og ungmenni. Markmið verkefnisins er í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að geðheilbrigðisþjónusta sé aðgengileg um allt land, með skýrum, einföldum þjónustuleiðum, samfelldri þjónustu og samþættingu milli kerfa, sérstaklega þegar kemur að börnum og öðrum viðkvæmum hópum. Fjölmennur þverfaglegur vinnuhópur skipaður fulltrúum frá átta stofnunum vinnur að verkefninu. Frá upphafi verkefnisins hefur verið lögð rík áhersla á notendasamráð til að öðlast dýpri skilning á þjónustunni frá sjónarhóli notenda og úrbætur

Nýjustu framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala (NLSH ohf) 8.10.2025

Mörg verkefni eru í gani hvað varðar framkvæmdir hjá nýja Landspítalanum. Það er Meðferðarkjarni, rennsóknarhú, bíastæða og tæknihús og kajallari fyrir bíla gesta og sjúklinga á dagdeild eða í meðferð. Svo eru stór verkefni eins og Hús heibrigðisvísindasviðs HÍ þar sem öll svið heilbrigðisgreina verða kennd og nemendur stutt frá æfingasvæði/klinisk þjálfum nemda og svo byggina

Tillaga um geðsvið Landspítala yrði á lóð Landspítala í Fossvogi var samþykkt af skipulagsyfirvöldum til kynningar

Afar gleiðlegar fréttir. Umhverfis og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 17 september að kynna hugmyndir að geðdeild Landspítala yrði byggð við Fossvoegsspítala Landspítala. Tillagan var ítarleg og hefur verið í undirbúningi undanfarna mánuði. Allir fulltrúar í ráðinu samþykktu að þetta færi til kynningar er og lýst er hér nánar.

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítala 25.8.2025.

Góður texti og myndir sem segja mikið um framkvæmdir í gangi hjá Nýja Landspítala

Merkilegt viðtal við Runólf Pálsson, forstjóra Landspítala á Sprengisandi

Vildi benda ykkur á mjög áhugavert viðtal við forstjóra Landspítala á Sprengisandi sunnudaginn 27.júlí 2025 https://www.visir.is/k/1789d582-ddc4-40ae-bd8f-911ee0878632-1753615603320/forstjori-landspitalans-segir-yfirsyn-skorta-i-heilbrigdismalum

Framkvæmdafréttir júní 2025

Nýjustu upplýsingar um framkvæmdir í gangi hjá nýja Landspítalanum

122. Fundur spítalans okkar haldinn 3. júní 2025

Mætt: Þorkell Sigurlaugsson, Gunnlaug Ottesen, Áslaug Eva Björnsdóttir, Ingibjörg Guðmundsóttir, Berglind Magnúsdóttir og Atli Rúnar Halldórsson. Jón Ólafur Ólafsson fjarstaddur.

Aðalfundur Spítalans okkar mánudaginn 26.5.2025

Sjá nánari upplýsingar um aðalfudninn með því að smella á myndina hér að ofnan

Landsfundur Landspítala haldinn í Hörpu 16.mars 2025

Hér að neðan eru upplýsingar um landsfund Landspítalans og linkur inn á upptöku af fundinum.

Framkvæmdafréttir frá Nýja Landspítalanum

Nýjasta nýtt af gangi mála.