„Framtíđin bíđur ekki“

Í grein í Fréttablađinu í dag fjalla yfirlćknar á Landspítala og prófessorar viđ Háskóla Íslands um veigamikil atriđi sem tengjast ákvörđun um ađ reisa ţjóđarsjúkrahúsiđ á lóđ Landspítala viđ Hringbraut. Ţar á međal er uppbygging ţekkingarklasa í Vatnsmýrinni.

Í greininni segir: „Ţróun og innleiđing nýrrar ţekkingar og međferđar eru međal hornsteina háskólastarfs á háskólasjúkrahúsi og kennsla og ţjálfun nemenda í heilbrigđisvísindum er samofin starfi háskólasjúkrahússins".

Greinina má lesa í heild sinni hér

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is