Ekki samhćfđ starfsheild

Spítalinn okkar var međ kynningarfund á heilbrigđisvísindasviđi Háskóla Íslands í gćr.  Á fundinum kom m.a. fram ađ ekki er mögulegt ađ vera međ samhćfđa starfsheild međan meginstarfsemi Landspítala er í tveim húsum, í Fossvogi og viđ Hringbraut. Samhćfđ starfsheild er starfseminni nauđsynleg ekki síst til ađ  bćta ţjónustu viđ sjúklinga. Oft ţarf ađ flytja sjúklinga milli húsa, bráđamóttaka Landspítala er í Fossvogi en margar bráđlegudeildir á Hringbraut.  Alls voru 9000 sjúklingar fluttir milli húsa á síđasta ári. Flutningarnir sem ţessir eru mikiđ álag fyrir veika einstaklinga og tefja međferđ. Taliđ er ađ flutningar milli húsa lengi legutíma sjúklinga.  Eđli starfsins vegna verđa starfsmenn einnig ađ fara mikiđ milli húsa, slíkt tekur tíma frá vinnu međ sjúklingum  á annasömum degi.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is