Úrelt hugsun í skipulagsmálum ađ stađsetja stórar stofnanir í jađri byggđar

„Ţađ er ađ mínu mati úrelt hugsun í skipulagsmálum ađ setja stórar stofnanir niđur á jađri byggđar ţar sem ţćr eru fyrst og fremst ađgengilegar međ einkabíl. Ţađ er hugmyndafrćđi sem flest samfélög hafa horfiđ frá í skipulagsmálum og leysir í rauninni engan vanda, en viđheldur ţví ástandi sem veriđ er ađ reyna ađ breyta í skipulagsmálum höfuđborgarsvćđisins“.

Ţetta er međal annars ţađ sem fram kemur í viđtali viđ Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur, forstjóra Skipulagsstofnunar í viđtali í Lćknablađinu. 

Allt viđtaliđ má lesa hér.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is