15. fundur stjórnar

15. stjórnarfundur  haldinn 8. desember  kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir,  Garđar Garđarson, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson.  Anna Elísabet Ólafsdóttir og Bjarney Harđardóttir  bođuđu forföll.

Gestur fundarins var Magnús Heimisson

 1.       Fundargerđ 14. fundar samţykkt og undirrituđ

2.       Kynningarmál; Magnús Heimisson fór yfir stöđuna í kynningarmálunum eftir haustmisseriđ. Spítalinn okkar hefur haldiđ 18      kynningafundi hjá félagasamtökum og stofnunum.  Einnig voru haldin tvo málţing annađ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og hitt í Ráđhúsi Reykjavíkur. Auglýsingar og umfjöllun tengt málţingunum náđi til fjölda fólks og  vel hefur tekist međ allar ţessar kynningar. Fjallađ hefur veriđ um Spítalann okkar í ljósvakamiđlum og vefmiđlum. Landsbankinn styrkti kynningarstarfiđ og er kostnađur í samrćmi viđ áćtlun ţar um. 

3.      Fjármál: Tillaga um mögulega fjármögnunarleiđ á framkvćmdum nýbygginga Landspítala sem stjórnin hefur haft til umfjöllunar á tveim fundum verđur kynnt heilbrigđisráđherra 10. desember.  Anna og Ţorkell hitta ráđherra. Fram kom ađ mikilvćgt sé ađ hitta einnig fjármálaráđherra. Stjórnin rćddi hvort Spítalinn okkar ćtti ađ efna til sérstaks málţings um fjármögnunarleiđir međ hagsmunaađilum. Ákveđiđ ađ rćađ ţađ frekar í tengslum viđ ađalfund

4.       Önnur mál.

  1. Ákveđiđ ađ hafa stjórnarfundi annan hvern mánudag á vormisseri og ađalfund fimmtudaginn 26. mars. Ákveđiđ ađ halda málţing tengt ađalfundi og fá erlendan fyrirlesrara til ađ rćđa m.a. ávinninginn af ţví ađ flytja sjúkrahússtafsemi í nýtt sérhannađ húsnćđi.
  2. Nćsti fundur stjórnar verđur 12. janúar. Anna sendir rafrćn fundarbođ á stjórnarmenn.

 

Fundi slitiđ kl. 18.00

Anna Stefánsdóttir  ritađi fundargerđ

 

 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is