48. fundur stjórnar

48. stjórnarfundur haldinn mánudaginn 31. október 2016 kl. 12:00 ađ Skúlagötu 21

 

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Gunnlaug Ottesen, Jón Ólafur Ólafsson, Kolbeinn Kolbeinsson, Sigríđur Rafnar Pétursdóttir og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll: Oddný Sturludóttir.

 Anna setti fundinn og síđan var gengiđ til dagskrár.

  1. Fundargerđ 47. fundar samţykkt og undirrituđ.
  2. Starf samtakanna á nćstu vikum  Rćtt var um úrslit alţingiskosninga og hugsanleg áhrif ţeirra á framgang uppbygginu nýs húsnćđis Landsspítala. Rćtt var mikilvćgi ţess ađ samtökin héldu áfram ţví góđa og mikilvćga kynningarstarfi sem unniđ hefur veriđ undanfarin misseri. Mikilvćgt vćri ađ halda ţví stöđugt á lofti ađ ekkert mćtti tefja fyrirhugađar framkvćmdir vegna nýs Landspítala. Nokkur kynningarverkefni voru ákveđin og formanni faliđ ađ vinna ţau áfram.
  3. Fjármál – ráđstöfun félagsgjalda Rćtt um var fjárhagsstöđu samtakanna og hvađa verkefni vćru mikilvćgust á nćsta ári. Engar endanlegar ákvarđanir voru teknar um ráđstöfun félagsgjalda.
  4.  Ađalfundur 2017 Rćtt var um mögulegar tímasetningar og ákveđiđ ađ halda ađalfund samtakanan ţann 2. mars á  nćsta ári.
  5. Önnur mál. Engin.

Nćsti fundur verđur mánudaginn 28. nóvember kl. 12.00 ađ Skúlatúni 21.

Gunnlaug ritađi fundargerđ


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is