6. fundur stjórnar

Spítalinn okkar – landsamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala

 6. stjórnarfundur  haldinn 30 júní  kl. 16.00 í Heilsuverndarstöđinni.

Mćtt voru: Anna Stefánsdóttir, Garđar Garđarson, , Jón Ólafur Ólafsson og Ţorkell Sigurlaugsson. Forföll bođuđu Anna Elísabet Ólafsdóttir, Bjarney Harđardóttir og Gunnlaug Ottesen.

Gestur fundarins var Kristján L. Möller alţingismađur

1. Fjármögnun bygginga nýs húsnćđis Landspítala, hvađ er til ráđa?

Kristján L Möller fjallađi um tillögu til ţingsályktunar til ríkisstjórnarinnar um byggingu nýs Landspítala sem samţykkt var samhljóđa, 56 ţingmenn, á Alţingi 15. maí s.l. Kristján var  fyrsti flutningsmađur tillögunar, en ţingmenn úr öđrum ţingflokkum voru međflutningsmenn. Tillagan tók breytingum í međförum velferđarnefndar, en nefndin taldi mikilvćgt ađ  ţverpólitísk samstađa ríkti um Landspítala.  Tillagan var samţykkt svohljóđandi;   „Alţingi ályktar ađ fela ríkisstjórninni ađ ljúka eins fljótt og verđa má undirbúningi á endurnýjun og uppbyggingu Landspítala viđ Hringbraut í Reykjavík og hefja framkvćmdir ţegar fjármögnun hefur veriđ tryggđ“ .   Kristján fór einnig yfir greinarđgerđina međ tillögunni, sem er mjög ýtarleg og m.a nefndar mögulegar fjármögnunarleiđir, ţćr eru í fyrsta lagi hefđbundin leiđ fjármögnunar ríkisframkvćmda, í öđru lagi gćti Nýr Landspítali ohf. eđa ríkissjóđur sjálfur fjármagnađi bygginguna međ lántöku og í ţriđja lagi vćri hćgt ađ fjármagna spítalabygginguna međ sérstakri tekjuöflun, t.d. ađ tiltekinn hluti andvirđis af framtíđarsölu ríkiseigna rynni til byggingarinnar.  

 Umrćđur spunnist um fjármögnunarleiđir. Rćtt var um blandađa leiđ t.d. félag í eigu ríkisins, lífeyrissjóđanna og einkaađila.  Jón Ólafur nefndi happdrćttisleiđina og vitnađi til Breta í ţeim efnum. Hann mun senda stjórninni samantekt sem hann hefur gert um möguleika happdrćttisleiđarinnar.

Önnur mál

a)      Nćsti fundur ákveđin 18. ágúst  kl. 16.00

 Fundi slitiđ kl. 18.00

Fundargerđ ritađi Anna Stefánsdóttir


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is