Ađalfundur Spítalans okkar 2021

Dagskrá ađalfundar

1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.      Skýrsla stjórnar lögđ fram

3.      Reikningar lagđir fram til samţykktar

4.      Lagabreytingar

5.      Ákvörđun félagsgjalds

6.      Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga

7.      Önnur mál.

Ađ loknum ađalfundarstörfum verđa flutt tvö erindi;

Hringbrautarverkefniđ – stađan í dag  -  Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri

Nútímaleg og batamiđuđ umgjörđ um geđţjónustu Landspítala - Nanna Briem geđlćknir og forstöđumađur geđţjónustu Landspítala

Lokaorđ – Héđinn Unnsteinsson, formađur Geđhjálpar

 Stjórn Spítalans okkar


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is