Ađalfundur Spitalans okkar 2024

Ađalfundur Spítalans okkar verđur haldinn ţriđjudaginn 23 apríl n.k. á Nauthól og hefst kl. 15.00. Núna í ţessum mánuđi eru 10 ár frá stofnfundi Spítalans okkar og verđur ţess minnst á ađalfundinum. 

 

Ađalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verđur haldin ţriđjudaginn

23. apríl 2024 kl. 15.00 á Nauthól, Nauthólsvegi 106

 

Dagskrá ađalfundar   

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
  7. Önnur mál.

Ađ loknum ađalfundi verđur haldiđ málţing, verđur auglýst síđar

Stjórnin.


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is