Ađalfundur Spítalans okkar ţriđjudaginn 12. mars

Ađalfundur landsamtakanna Spítalinn okkar verđur haldinn ţriđjudaginn

12. mars  2019  kl. 16.00 á Icelandair Hótel Natura (Víkingasal) 

Dagskrá ađalfundar   

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
  7. Önnur mál.

Ađ loknum hefđbundnum ađalfundarstörfum mun Henrik Erikson, framkvćmdastjóri nýbygginga viđ Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn flytja erindi um reynslu Dana af byggingu nýs húsnćđis Ríkisspítalans.  

Öll hjartanlega velkomin!

Kveđja, stjórnin. 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is