Ađalfundur Spítalans okkar verđur 10. mars á Nauthól

Ásta Möller hjúkrunarfrćđingur verđur fundarstjóri ađalfundar og María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga flytur lokaorđ.
Auk hefđbundinna ađalfundarstarfa mun Ögmundur Skarphéđinsson arkitekt og talsmađur Corpus-hópsins gefa ađalfundargestum kostur á ađ kíkja inn í međferđarkjarnann međ ţrívíddartćkni. 
Dagskrá er sem hér segir:
1.      Kosning fundarstjóra og fundarritara
2.      Skýrsla stjórnar lögđ fram
3.      Reikningar lagđir fram til samţykktar
4.      Lagabreytingar
5.      Ákvörđun félagsgjalds
6.      Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
7.      Önnur mál.
 
Veriđ öll hjartanlega velkomin!
Stjórnin. 

Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is