Áfangi í uppbyggingu nýs Landspítala

Í gćr var opnađ á nýjan leik fyrir umferđ ađ Landspítalanum frá Barónsstíg. Gatan hafđi veriđ lokuđ frá ţví framkvćmdir hófust viđ sjúkrahóteliđ í lok síđasta árs. Viđ ţađ tćkifćri klipptu fulltrúar átta sjúklingasamtaka á borđa ásamt heilbrigđisráđherra Kristjáni Ţór Júlíussyni. Heilbrigđisráđherra sagđi m.a. viđ ţetta tćkifćri ađ nýja sjúkrahóteliđ muni gjörbreyta ađstöđu sjúklinga og ađstandenda ţeirra. 

Hér má sjá umfjöllun mbl.is um viđburđinn. 

Hér má lesa ítarlega umfjöllun Nýs Landspítala um ţennan áfanga sem og stöđu uppbyggingarinnar. 

 

 


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is