Ađalfundur og málţing í dag 15. mars kl. 16.00 á Hótel Natura

Dagskrá ađalfundar   

 

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar og tveggja skođunarmanna reikninga
  7. Önnur mál.

 Ađ loknum ađalfundarstörfum mun Gunnar Svavarsson, framkvćmdastjóri Nýs Landspítala kynna „stöđuna á verkefninu 15. mars 2018“, Ögmundur Skarphéđinsson arkitekt hjá hönnunarteyminu Corpus3 fjallar um „hönnun sjúkrahúss 21. aldarinnar“ og Guđrún Björg Sigurbjörnsdóttir verkefnastjóri notendavinnu á Landspítala, rćđir mikilvćgi notendastýrđar hönnunar sjúkrahúss.

Lokaorđ flytur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigđisráđherrra

Stjórnin


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is