Byggingu međferđarkjarna verđi lokiđ áriđ 2023

Í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar er ađ finna góđar fréttir fyrir uppbyggingu nýs Landspítala. Byggingu međferđarkjarna viđ Hringbraut, sem er hjarta starfsemis spítalans, verđur hrađađ og áćtlađ ađ hann verđi tekinn í notkun áriđ 2023. 

Nánar má lesa um máliđ hér


Svćđi

SPÍTALINN OKKAR

Landssamtök um uppbyggingu nýs húsnćđis Landspítala
spitalinnokkar@spitalinnokkar.is